|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
|
Halló allir og takk fyrir allar kveðjurnar. Af okkur er allt fínt að frétta og það er gengur allt vel með litla stúf. Ég kom heim í gær og verð heima þangað til að hann hefur meiri not fyrir mig, en þá verð ég lögð inn með honum og svo förum við saman heim. Annars erum við á fullu að finna nafn handa honum, en hvað það verður verður bara að koma í ljós. En og aftur þúsund þakkir fyrir allar kveðjurnar. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|