á endalausu ferðalagi...
miðvikudagur, nóvember 23, 2005
Halló allir og takk fyrir allar kveðjurnar. Af okkur er allt fínt að frétta og það er gengur allt vel með litla stúf. Ég kom heim í gær og verð heima þangað til að hann hefur meiri not fyrir mig, en þá verð ég lögð inn með honum og svo förum við saman heim.
Annars erum við á fullu að finna nafn handa honum, en hvað það verður verður bara að koma í ljós.
En og aftur þúsund þakkir fyrir allar kveðjurnar.

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.